23.7.2007 | 20:05
Mávur hnuplar kartöfluflögum!
Þvílík snilld, ég elska svona fréttir. Það er mávur sem hefur gert það að vana sínum að stela poka af kartöfluflögum úr búð einni í Skotlandi og notar hvert tækifæri sem gefst. Hann stelur víst alltaf sömu tegundinni og deilir svo fengnum með hinum fuglunum.
Myndaskot má sjá í fréttatímanum á Stöð 2 í kvöld og ef farið er á www.visir.is og smellt á VefTV er hægt að finna fréttatímann. Þessi frétt er kl. 21:43. Myndbandið er líka að finna á vef BBC http://news.bbc.co.uk Alveg þess virði að kíkja á þetta
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe ohhh en aulalegt... ýkt kruttlegur vaggandi með pokann í gogginum :P
Eva, 24.7.2007 kl. 15:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.