18.7.2007 | 18:58
Við erum ótrúlegir ökumenn..
Við Íslendingar erum oft á tíðum svolítið sjálfselskir ökumenn. Við hugsum bara um það eitt að komast milli A og B á sem stystum tíma og þó það þurfi að beygja nokkrar umferðarreglur..... shit happens!!! Það mætti halda að heimurinn færist ef við tækjum tillit til annarra í umferðinni. Það ætti ekki að vera mikið mál að hægja aðeins á sér á þessum stutta vegkafla sem um ræðir hér. Ég gæti haldið endalaust áfram að rausa um umferðar(ó)menningu íslendinga en það verður að bíða betri tíma
Lögregla kölluð til vegna tillitsleysi ökumanna | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Jamm, íslensk bílamenning er ekki til fyrirmyndar!
Harpa (IP-tala skráð) 19.7.2007 kl. 01:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.