12.1.2008 | 11:08
Vanþakklæti - ég skal bjarga einni könnu!
Æ hvað fólk getur verið vanþakklátt stundum. Ég yrði í skýjunum ef ég fengi þessa glæsilegu Stelton kaffikönnu í jólagjöf, í hvaða lit sem er.
Ég skal glöð kaupa eitt stykki af einhverjum ólánsömum eiganda rauðrar Stelton kaffikönnu á góðum prís - hafið bara samband
Jólagjöf Glitnis of rauð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tókstu eftir því að það var ekki Epal sem seldi Gltini þessar könnur ?? Hver þá :D hahaha vandræðagangurinn hjá fólki segi ég bara!!
AS (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 12:01
NÁKVÆMLEGA!!!! You go girl!
Hönnuðurinn (IP-tala skráð) 12.1.2008 kl. 12:42
Einmitt, ég held það sé markaðsfyrirtækið Bros sem seldi Glitni könnurnar. Annars er ég ekkert að grínast sko, mig langar í svona könnu og einmitt rauða
Sandra Huld , 12.1.2008 kl. 18:09
hehe einmitt... og ég fékk ekki einu sinni gjöf frá mínum banka
Eva, 14.1.2008 kl. 15:57
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.