17.10.2007 | 13:43
Sé þetta alveg fyrir mér ...
Ég elska svona fyrirsagnir sem ná athygli manns og fá mann til að brosa út í annað. Innihald fréttarinnar er mjög jákvætt og fínt að Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar láti sig málið varða. Það fyrsta sem mér datt hins vegar í hug voru dansandi kýr með spenana út í loftið og með rauðan varalit.... en kýr eru reyndar í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er eitthvað svo skemmtilegt við þessi húsdýr, veit samt ekki alveg hvað það er. Fann þessa stórsniðugu mynd sem mér finnst eiga stórvel við hér!
Landbúnaðarnefnd leggst gegn nektardansi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.