17.10.2007 | 13:43
Sé þetta alveg fyrir mér ...
Ég elska svona fyrirsagnir sem ná athygli manns og fá mann til að brosa út í annað. Innihald fréttarinnar er mjög jákvætt og fínt að Landbúnaðarnefnd Borgarbyggðar láti sig málið varða. Það fyrsta sem mér datt hins vegar í hug voru dansandi kýr með spenana út í loftið og með rauðan varalit.... en kýr eru reyndar í miklu uppáhaldi hjá mér. Það er eitthvað svo skemmtilegt við þessi húsdýr, veit samt ekki alveg hvað það er. Fann þessa stórsniðugu mynd sem mér finnst eiga stórvel við hér!
![]() |
Landbúnaðarnefnd leggst gegn nektardansi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.