19.9.2007 | 15:28
°66 Norður vs. 66°Norður...
Kjánalegt að sjá vörumerkið 66°Norður rangt skrifað, allavega hef ég aldrei vitað til þess að gráðumerki væri sett fyrir framan töluna áður...... og það er meira að segja rangt skrifað bæði í fyrirsögninni og í fréttinni sjálfri.
Tarantino farinn að auglýsa vörur 66°Norður, úff, hvernig á það eftir að fara með verðlagið á vörum fyrirtækisins. Nú þegar eru vörurnar það hátt verðsettar að það er aðeins á færi nokkurra auðjöfra að versla þessi föt. Fínar vörur en maður hugsar sig nú samt tvisvar um áður en fjárfestingin fer fram. Á meðan maður hugsar kíkir maður á fatnað Cintamani, sem er líka íslensk hönnun, og þar þarf maður ekki að hugsa sig tvisvar um. Varan er bæði mjög góð og á betra verði Hér er hægt að komast á heimasíður fyrirtækjanna www.cintamani.is og www.66north.is.
Tarantino í 66° Norður | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
Tenglar
HUNDALÍF
- Hundaræktarfélag Íslands
- Hvuttar.net
- Dýraríkið
- Garðheimar
- Gæludýrabúðin Trítla
- Dýrabær
- Hill's hundafóður
- Dýralæknamiðstöðin Grafarholti
- Dýraspítalinn í Víðidal
FERÐALÖG OG VEÐUR
- Ganga.is
- Ferðaklúbburinn 4x4
- Færð á vegum
- Betra veður Eini veðurvefurinn sem vit er í
- Veðurstofa Íslands
- Akureyri
- Útivist
- Ferðafélag Íslands
ÁHUGAVERT
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
http://www.bbc.co.uk/pressoffice/images/bank/programmes_tv/ent/ross/300quentin_tarantino.jpg
Hann er greinilega mjög ánægður með húfuna hehe :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson, 19.9.2007 kl. 16:44
Þetta hefur greinilega verið lagfært.
Ísdrottningin, 19.9.2007 kl. 17:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.