Leita í fréttum mbl.is

Austur-Evrópa hvað...

Hvað er í gangi, er þetta Eastern-Eurovision Song Contest eða hvað!

Hvað sem því líður þá var flutningur og framkoma Eiríks Hauks og félaga óaðfinnanleg og okkur til sóma.  Megum vera stolt af okkar manni, ekki spurning.


mbl.is Ísland komst ekki í úrslit Eurovision
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Lýst ekki vel á það að fá dómara aftur en tel þó mikilvægt að henda núverandi kerfi og breyta þessu algjörlega. T.d. hafa keppnina í þremur þrepum: Fyrst innanlands, svo svæðiskeppni (Evrópu skipt í 3-4 hluta) og svo lokakeppni með u.þ.b. 15 lög (4-5 frá hverju svæði). Svæðiskeppnirnar yrðu þá eingöngu sýndar í þeim löndum sem eru innan þess og lokakeppnin yrði sú eina sem öll löndin fylgjast með. Breytingar eru mikilvægar á næstu árum svo að austurlandaþjóðirnar nauðgi þessu ekki ár eftir ár.

Geiri (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:14

2 identicon

Eg er alveg gargandi pyrrud yfir urslitunum - adeins 1 af theim sem eg valdi komust i 10 lida urslit.  En eg ma nu kanski vera satt, thvi thad var eina lagid sem eg fekk gaesahud utaf!!  En thad var Ungverjaland - og eg spai thvi sigri a laugardaginn. K.kv.

Edda (IP-tala skráð) 10.5.2007 kl. 22:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband